Vörumynd

Guðjón Ketilsson

Bókin um Guðjón Ketilsson er sú þriðja í ritröð
um samtímalistamenn sem Crymogea gefur út í
samstarfi við Listsjóð Dungal. Tilgangur
ritraðarinnar er að bei...

Bókin um Guðjón Ketilsson er sú þriðja í ritröð
um samtímalistamenn sem Crymogea gefur út í
samstarfi við Listsjóð Dungal. Tilgangur
ritraðarinnar er að beina sjónum að þeim
einstöku, íslensku samtímalistamönnum sem hafa
þegar byggt upp feril sinn og skapað sér
einstakt og sterkt tjáningarform. Bókin sýnir
hvernig listamaðurinn vekur upp spurningar með
verkum sínum. Spurningar um tilgang hlutanna og
notkunargildi þeirra. Spurninar um sambandið
milli þess sem er séð og skynjað og þess sem er
hugsað, milli tilfinninga og þess sem er.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt