Vörumynd

Legend-Fearless

Tónlistina á FEARLESS má flokka sem drungalegt
norrænt rafpopp í anda Depeche Mode og Knife.
Platan kemur út samtímis á geisladiski og
vínylplötu í sérlega ...

Tónlistina á FEARLESS má flokka sem drungalegt
norrænt rafpopp í anda Depeche Mode og Knife.
Platan kemur út samtímis á geisladiski og
vínylplötu í sérlega glæsilegum og vönduðum
umbúðum.
Legend er skipuð þeim Krumma
Björgvinssyni og Halldóri Á. Björnssyni. Þeir
hafa áður starfað saman í hljómsveitinni Esju.
Legend varð til árið 2009 og heitir í höfuðið á
samnefndri ævintýramynd Ridley Scott frá árinu
1985.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt