Vörumynd

Óliver Máni fer í sumarfrí

Óliver Máni fer í sumarfrí. Þetta er sjötta
bókin í flokknum um galdrastrákinn Óliver Mána,
vini hans og fjölskyldu. Nú er komið sumar og
fjölskyldan ætla...

Óliver Máni fer í sumarfrí. Þetta er sjötta
bókin í flokknum um galdrastrákinn Óliver Mána,
vini hans og fjölskyldu. Nú er komið sumar og
fjölskyldan ætlar að leigja sér bústað við
ströndina og hafa það notalegt. Ferðinni er
heitið í Saggakot á Litlu Galdraströnd.
Fullkominn staður - það er meira að segja
draugagangur í húsinu! Óliver eignast nýjan
leikfélaga í sumarfríinu en er hann allur þar
sem hann er séður? Þetta er skemmtilegur
bókaflokkur sem hentar vel bókaormum 7 ára og
eldri því bækurnar eru með stóru letri og góðu
línubili.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.599 kr.
  1.439 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt