Vörumynd

Top Reiter Titan

Titan

Lögun SoftSwing virkisins í Titan hnakknum var breytt og það mjókkað, til að fá enn betra sæti. Þetta tryggir rétta stöðu fótleggs knapa og þar sem hnakkurinn er gerður úr stömu og mjúku leðri fær knapinn frábært og stöðugt sæti.

Þessi hnakkur uppfyllir allar kröfur knapa og einnig þarfir hestsins því að eftir að hafa smíðað meira en 45.000 hnakka var kominn tími á eitthvað nýtt. Eitth…

Lögun SoftSwing virkisins í Titan hnakknum var breytt og það mjókkað, til að fá enn betra sæti. Þetta tryggir rétta stöðu fótleggs knapa og þar sem hnakkurinn er gerður úr stömu og mjúku leðri fær knapinn frábært og stöðugt sæti.

Þessi hnakkur uppfyllir allar kröfur knapa og einnig þarfir hestsins því að eftir að hafa smíðað meira en 45.000 hnakka var kominn tími á eitthvað nýtt. Eitthvað alveg nýtt! Þessvegna er nýi "TITAN" hnakkurinn með nýjum AirFlow dýnum. Dýnurnar eru fylltar með ull en eru að auki fóðraðar með 3D svampi sem tryggir betri þyngdardreifingu. Hnakkurinn bregst því við hreyfingum hestins og vegur á móti minnstu frávikum og misfellum. Ullin í undirdýnunum gefur afar mikinn sveigjanleika og er hægt að móta hana fullkomlega að vöðvafyllingu og fitulagi hestsins hverju sinni.

Skiptikerfið og tvöföld hnakklöf fullkomna heildarútlit hnakksins og gefa knapanum val á því hvort hann vill nota langa eða stutta gjörð, eftir persónulegum hentugleika.

  • 17 "eða 18" sætislengd
  • Hvítir eða svartir saumar
  • Skiptikerfi á móttökum
  • Tvöföld hnakklöf
  • Grannt SoftSwing virki með útskiptanlegu hnakknefsjárni
  • Stamt, mjúkt og endingargott olíuleður
  • AirFlow ullar undirdýnur tryggja frábæra þyngdardreifingu
  • Þyngd uþb. 7kg

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt