Vörumynd

Eldað um veröld víða

Kúnstugi kokkurinn Gordon Ramsay er í miklum
metum, ekki hvað síst vegna þess hversu auðvelt
er að fylgja uppskriftum hans. Í þessa bók hefur
hann safnað up...

Kúnstugi kokkurinn Gordon Ramsay er í miklum
metum, ekki hvað síst vegna þess hversu auðvelt
er að fylgja uppskriftum hans. Í þessa bók hefur
hann safnað uppáhaldsuppskriftum sínum héðan og
þaðan af heimskringlunni. Lesendur fá að kynnast
lykilréttum úr matarmenningu Mið-Austurlanda,
Taílands, Bandaríkjanna, Kína, Indlands, Spánar,
Frakklands, Ítalíu, Grikklands og Bretlands. Til
viðbótar uppskriftunum kennir Gordon lesendum
ákveðna tækni í vinnubrögðum. Þessi bók á erindi
í öll íslensk eldhús.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt