Dularfullir þjófar eru á ferð í Elvestad.
Birgðir Monsen bakara af geri, tunnur fyrir nýju
flotbryggjuna og einiberjarunnarnir í garðinum
er meðal þess sem ...
Dularfullir þjófar eru á ferð í Elvestad.
Birgðir Monsen bakara af geri, tunnur fyrir nýju
flotbryggjuna og einiberjarunnarnir í garðinum
er meðal þess sem hefur horfið.
Leynilögregluskrifstofa Nr. 2 tekur að sér
málið. Þyri og Óliver hefja ásamt Ottó leitina
að hinum seku.
Fyrsta bókin í fallega
myndskreyttum
bókaflokki eftir hinn virta
glæpasagnahöfund
J½rn Lier Horst.