Óliver Máni fer í bekkjarferð er sjöunda bókin í flokknum um galdrastrákinn Óliver Mána. Nú fer hann í hryllilega skemmtilega bekkjarferð þar sem krakkarnir gista í Draugasafninu í Bl...
Óliver Máni fer í bekkjarferð er sjöunda bókin í flokknum um galdrastrákinn Óliver Mána. Nú fer hann í hryllilega skemmtilega bekkjarferð þar sem krakkarnir gista í Draugasafninu í Blóðsugubæ. Þar kemst Óliver í kast við ólánskráku og mjög, mjög ógnvænlega gesti ... Lifa krakkarnir nóttina af?