Vörumynd

Þríforkurinn - kilja

Níu manneskjur hafa á 60 ára tímabili verið
stungnar til bana með óvenjulegu vopni:
Þríforki. Í öll skiptin var einhver grunaður um
verknaðinn, handtekinn o...

Níu manneskjur hafa á 60 ára tímabili verið
stungnar til bana með óvenjulegu vopni:
Þríforki. Í öll skiptin var einhver grunaður um
verknaðinn, handtekinn og dæmdur í ævilangt
fangelsi. Adamsberg yfirlögreluforingi er viss
um að ódæðin séu verk eins og sama mannsins,
Fulgence dómara. Bróðir Adamsbergs var á sínum
tíma grunaður um slíkt morð og sæti enn í
fangelsi hefðu honum ekki tekist að flýja. Sagan
endurtekur sig þegar Adamsberg er ásakaður um að
hafa myrt unga stúlku á skelfilegan hátt. Nú
verður hann sjálfur að leggja á flótta og kafa
ofan í gömul mál til að sanna sakleysi sitt.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.592 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt