Hið háæruverðuga Hús er einmana því sumarfríinu
er lokið og Sólbjört, Nói og Amír þurfa að fara
í skólann. Húsið ákveður því að breyta sér í
skóla en tekst ...
Hið háæruverðuga Hús er einmana því sumarfríinu
er lokið og Sólbjört, Nói og Amír þurfa að fara
í skólann. Húsið ákveður því að breyta sér í
skóla en tekst að ³týnaÊ Helenu, kennara
barnanna. Sólbjört fer inn á baðherbergi að
leita að Helenu en endar í einni fjölmennustu
borg í heimi Í New York. Hvernig í ósköpunum á
hún að fara að því að finna Helenu í öllum
þessum mannfjölda? Hér er komið sjálfstætt
framhald bókarinnar Um frumskógarfugla og
konunglegar nærbuxur sem vakti mikla lukku hjá
lesendum árið 2015. Þýðandi Herdís Hubner