Vörumynd

Haukur á Röðli - Í fúlustu

Hér segir Haukur Pálsson á Röðli í
Austur-Húnavatnssýslu frá lífshlaupi sínu. Hann
missti ungur báða foreldra sína og fékk að
kynnast lífsbaráttunni í stóru...

Hér segir Haukur Pálsson á Röðli í
Austur-Húnavatnssýslu frá lífshlaupi sínu. Hann
missti ungur báða foreldra sína og fékk að
kynnast lífsbaráttunni í stórum hópi systkina á
kreppuárunum (fyrri!!!). Sagt er frá flótta
undan byssukúlum, fölsuðu kennsluvottorði til
bílprófs, minnsta hesti á Íslandi,
hrossaþjófnaði og mörgu fleiru. Bráðskemmtileg
bók um bónda sem svo sannarlega fer sínar eigin
leiðir og lent hefur í ýmsum ævintýrum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt