Vörumynd

502 - Swimsuit

Wagtail

Fallega steingrár sundbolur úr virkilega mjúku og léttu efni. Hann er með vír og púða sem gera virkilega góðan stuðning. Sundbolurinn er einnig með belti og hlýra sem er hægt að stilla að vild og það er hægt að taka beltið af.

Módel klæðist stærð S og er 161cm á hæð.

Mitti(cm)

XS: 57-61

S: 61-65

M: 65-72

L: 73-79

XL: 80-85

Ef stærð skv töflu er stærri en stærð skv mitt...

Fallega steingrár sundbolur úr virkilega mjúku og léttu efni. Hann er með vír og púða sem gera virkilega góðan stuðning. Sundbolurinn er einnig með belti og hlýra sem er hægt að stilla að vild og það er hægt að taka beltið af.

Módel klæðist stærð S og er 161cm á hæð.

Mitti(cm)

XS: 57-61

S: 61-65

M: 65-72

L: 73-79

XL: 80-85

Ef stærð skv töflu er stærri en stærð skv mitti þá mælum við með að fylgja mitti.

Ef stærð skv töflu er minni er stærð skv mitti þá mælum við með að fylgja töflu.

Þessi vara er sérsaumuð aðeins fyrir Wagtail

Almennar upplýsingar

30 32 34 36 38
A XS XS S S-M M-L
B XS S S M L
C S M M L XL
D L L XL XL
DD L XL XL XL
E XL XL XL XL

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt