Vörumynd

Osmo Pocket Extension Rod

Osmo
Yfirlit Samanbrjótanlega framlengingarstöngin getur náð allt að 500 mm lengd og gerir þér kleift að taka upp frá mismunandi sjónarhornum. Þú getur fest símann þinn við símafestinguna og notað Osmo Pocket Wireless Module eða snúru (hvorugt fylgir) til að stýra Osmo Pocket með framlengingarstönginni. Á stönginni eru einnig nokkrar festingar sem auka möguleika í myndatöku. Með stýripinna og sex tö...
Yfirlit Samanbrjótanlega framlengingarstöngin getur náð allt að 500 mm lengd og gerir þér kleift að taka upp frá mismunandi sjónarhornum. Þú getur fest símann þinn við símafestinguna og notað Osmo Pocket Wireless Module eða snúru (hvorugt fylgir) til að stýra Osmo Pocket með framlengingarstönginni. Á stönginni eru einnig nokkrar festingar sem auka möguleika í myndatöku. Með stýripinna og sex tökkum á handfanginu er hægt að stýra gimbalnum, fylgjast með hlutum, skipta um gimbalstillingu og miðjustilla á auðveldan hátt. Auk þess er stöðluð 1/4" þrífótarfesting að neðan sem gerir þér kleift að tengja Osmo Pocket við annan aukabúnað. Ábendingar Osmo Pocket hleður framlengingarstöngina sjálfkrafa þegar hún er tengd. Stöngin verður rafmagnslaus ef hún er ekki notuð í 6 mánuði eða lengri tíma. Hægt er að hlaða hana með því að tengja hana við Osmo Pocket. Í kassanum Osmo Pocket Extension Rod × 1 Upplýsingar Rafhlaða: LiPo Stærð rafhlöðu: 65 mAh Hiti við hleðslu: 5 to 60°C Hiti við notkun: 0 to 40°C Stærð: 49,2 x 48,0 x 235 mm (samanbrotin), 49,2 x 48,0 x 755 mm (dregin í sundur) Þyngd: 199 g Virkar með Osmo Pocket

Verslaðu hér

  • DJI Store Reykjavík 519 4747 Lækjargötu 2a, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt