Vörumynd

Amazfit Verge

Amazfit

Amazfit Verge er snjall- og heilsuúr á einstöku verði.

Í venjulegri notkun endist rafhlaðan í allt að 5 + daga með 390mAh rafhlöðu.

Þegar úrið hefur verið tengt símanum með Bluetooth í gegnum Amazfit Watch appið getur þú tekið við og hringt símtöl ásamt því að fá allar tilkynningar úr símanum í úrið. Sem dæmi má nefna sms skilaboð, tölvupóst, Facebook s...

Amazfit Verge er snjall- og heilsuúr á einstöku verði.

Í venjulegri notkun endist rafhlaðan í allt að 5 + daga með 390mAh rafhlöðu.

Þegar úrið hefur verið tengt símanum með Bluetooth í gegnum Amazfit Watch appið getur þú tekið við og hringt símtöl ásamt því að fá allar tilkynningar úr símanum í úrið. Sem dæmi má nefna sms skilaboð, tölvupóst, Facebook skilaboð, tilkynningar og Snapchat.

Náðu í appið hér fyrir annaðhvort IOS eða Android:

Einnig er nákvæmur skrefa- og hjartsláttamælir og auðvelt er að skoða eldri mælingar, allt frá fyrsta degi notkunar.

Úrið er regn- og rykvarið með IP68-staðlinum . Þó skal ekki fara með úrið í sturtu eða sund.

Úrið fylgist sjálfkrafa með svefninum þínum og sýnir þér hversu lengi þú svafst, hversu lengi þú varst í djúpsvefni og hvort þú hafir vaknað um nóttina.

Með úrinu fylgja eftirfarandi skynjarar:

  • GPS fylgist nákvæmlega með ferðum þínum - einstaklega þægilegt til þess að skoða hlaupahringinn eða hjólreiðatúrinn.
  • Hjartsláttarmælir fylgist með hjartslættinum þínum.
  • Light sensor (Light sensor)
  • Geomagnetic skynjari (áttaviti).

Allt þetta og úrið er aðeins 46gr að þyngd!

Í kassanum fylgir:

  • Amazfit Verge snjall- og heilsuúr
  • Hleðslustöð
  • Leiðarvísir

Tæknilegar upplýsingar:

Almennar upplýsingar

Color Black
Weight 46 grams
Display 360 x 360 Pixels, 1.3'' AMOLED
Glass Gorilla Glass 3
Resistance IP68 rating - resistant to dust, rain and splashing
Sensors Optical sensorAcceleration sensorGyroscopeGeomagnetic sensorAir pressure sensorAmbient light sensor
Battery 390mAh Li-Polymer Battery
Weight 46 grams total weight
GPS GPS+GLONASS
Operating System Amazfit OS operating system (based on Android system)

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt