Hamingjan leit við og beit mig er fyrsta
ljóðabók Elínar Eddu og sú 19. í seríu
Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum
nýjabruminu í íslenskri ljóðlist...
Hamingjan leit við og beit mig er fyrsta
ljóðabók Elínar Eddu og sú 19. í seríu
Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum
nýjabruminu í íslenskri ljóðlist. Í ljóðunum
bregður Elín Edda upp einföldum en áhrifaríkum
myndum af átökum sólarinnar við sálarmyrkrið.