Vörumynd

Bjartmar-Blá nótt

Platan Blá nótt kom út um áramótin. Hún kom út í framhaldi af bók Bjartmars, Þannig týnist tíminn, en allir textarnir eru í bókinni og sögur tengdar þeim. Þegar eru lög af plötunni o...

Platan Blá nótt kom út um áramótin. Hún kom út í framhaldi af bók Bjartmars, Þannig týnist tíminn, en allir textarnir eru í bókinni og sögur tengdar þeim. Þegar eru lög af plötunni orðin kunn þjóðinni, t.d. Þegar þú sefur. Góður hópur tónlistarmanna kom að plötunni. Grunnútsetningar og upptökur voru í höndum Tómasar M. Tómassonar en aðrar útsetningar og lokavinnslu sá Pálmi Sigurhjartarson um. Plötuna prýða málverk eftir Bjartmar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt