Vörumynd

LANEBERG stækkanlegt borð

IKEA

Borðstofuborðið færir rýminu náttúrulegt yfirbragð. Hvítt og gróft yfirborðið leyfir æðum viðarins að njóta sín.

Borðstofuborðið passar bæði í eldhúsið og borðstofuna.

Það er fljótlegt og auðvelt að breyta stærð borðsins fyrir mismunandi þarfir. Aukaplata er geymd undir borðplötunni til að stækka borðið þannig að það rúmi 4-6 manns.

Ein manneskja getur auðveldlega lengt b...

Borðstofuborðið færir rýminu náttúrulegt yfirbragð. Hvítt og gróft yfirborðið leyfir æðum viðarins að njóta sín.

Borðstofuborðið passar bæði í eldhúsið og borðstofuna.

Það er fljótlegt og auðvelt að breyta stærð borðsins fyrir mismunandi þarfir. Aukaplata er geymd undir borðplötunni til að stækka borðið þannig að það rúmi 4-6 manns.

Ein manneskja getur auðveldlega lengt borðið þegar gesti ber að garði.

Eftir máltíðina er hægt að fela stækkunarplötuna undir borðinu svo borðið fái slétt, óslitið yfirborð.

Undirlagið er úr gegnheilum við og er því mjög stöðugt.

Við erum búin að prófa það fyrir þig! Yfirborðið þolir vökva, matarslettur, olíu, hita, rispur og högg.

Nánari upplýsingar:

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Fyrir fjóra til sex.

Innifalið:

Ein framlenging fylgir.

Hönnuður

K Hagberg/M Hagberg

Lágmarkslengd: 130 cm

Hámarkslengd: 190 cm

Breidd: 80 cm

Hæð: 75 cm

Burðarþol: 40 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt