Vörumynd

100 ára saga Kaupfélags-

Kaupfélag Héraðsbúa, sem stofnað var árið 1909,
á sér merka sögu. Það var á löngu tímabili
burðarás í austfirsku atvinnulífi með mikla
starfsemi bæði á Héra...

Kaupfélag Héraðsbúa, sem stofnað var árið 1909,
á sér merka sögu. Það var á löngu tímabili
burðarás í austfirsku atvinnulífi með mikla
starfsemi bæði á Héraði og Fjörðum en með
breyttum viðskiptaháttum og samfélagsþróun í lok
20. aldar tók að fjara undan því. Hér er rakin
aldarsaga þessa merkilega samvinnufélags og
ýmsir krókar teknir til að gera frásögnina jafnt
skemmtilega sem fræðandi.

Verslanir

  • Penninn
    4.563 kr.
    4.111 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt