Vörumynd

Anna Lísa ballerína

Stóri dagurinn er loks runninn upp. Anna Lísa og
Linda vinkona hennar ætla í fyrsta ballettímann.
Hlæjandi valhoppa þær eftir stígnum og halda á
ballettskón...

Stóri dagurinn er loks runninn upp. Anna Lísa og
Linda vinkona hennar ætla í fyrsta ballettímann.
Hlæjandi valhoppa þær eftir stígnum og halda á
ballettskónum í skrautlegum töskunum. Nú tekur
við langt og strangt nám. Ásamt hinum krökkunum
eiga þær eftir að taka þátt í glæsilegri
lokasýningu. Fallegar litmyndir prýða bókina.
Hárskrautið sem fylgir, gerir litla ballerínu
glæsilega.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt