Auðveldaðu þér vinnunna með því að festa blaðið
sem þú vinnur með í augnhæð.
Færri höfuðhreyfingar og minna álag á háls, augu
og axlir.
Hægt er að ...
Auðveldaðu þér vinnunna með því að festa blaðið
sem þú vinnur með í augnhæð.
Færri höfuðhreyfingar og minna álag á háls, augu
og axlir.
Hægt er að snúa haldarnum í 360° svo hægt er að
velja um lóðrétta eða lárétta stöðu hans.
Hægt að taka spjaldið af og nota sem klemmuspjald.
Haldarinn heldur allt að 100 bls í einu.
Hægt er að færa bæði klemmu og stiku til á
spjaldinu svo þær snúi ýmist á lang eða skammhlið.
Á fætinum er rauf þar sem hægt er að geyma
smáhluti svo sem penna og klemmur.
Spjaldið er 22,4x19,7cm að stærð og lengd armsins
er 19cm.