Vörumynd

Hulda Vala dýravinur Kötturinn

Hulda Vala dýravinur - Kötturinn sem hvarf.
Þetta er áttunda bókin í flokknum um Huldu Völu
dýravin. Huldu finnst mjög skemmtilegt að vera
með dýrunum í ley...

Hulda Vala dýravinur - Kötturinn sem hvarf.
Þetta er áttunda bókin í flokknum um Huldu Völu
dýravin. Huldu finnst mjög skemmtilegt að vera
með dýrunum í leyniklíkunni. En hvað gera þau
þegar foringi þeirra, síamskötturinn Perla,
hverfur sporlaust? Geta þau leyst gátuna...?
Skemmtilegur bókaflokkur sem hentar vel
lestrarhestum 7 ára og eldri því bækurnar eru
með stóru letri og góðu línubili.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt