Vörumynd

Jessicurl Rockin' Ringlets Styling Potion

Hvetjum og aukum krullurnar til að rokka sitt besta!

8 Oz / 237 ml flaska.

Þetta er varan sem startaði Jessicurl vörumerkinu og hún hefur eingöngu aukist í vinsældum með árunum og ekki...

Hvetjum og aukum krullurnar til að rokka sitt besta!

8 Oz / 237 ml flaska.

Þetta er varan sem startaði Jessicurl vörumerkinu og hún hefur eingöngu aukist í vinsældum með árunum og ekki skemmir fyrir hve vinsæl hún er orðin á Íslandi. Ekki vera hrædd/ur við áferðina, varan svínvirkar þrátt fyrir þunna, gelkennda áferð. Ef þú pantar Fragrance Free þá finnur þú lykt af hörfræjum.

Rockin' Ringlets eykur krullur og liði á áhrifamikinn hátt og leyfir lokkunum að rokka! Hence the name.

Varan er þunn í sér og hefur létt til miðlungs hald sem hjálpar með frizz auk þess að hárið helst mjúkt.

Gefur létt hald.

Product Story:
"You might have heard me say “I love all my children equally” in reference to the 11 products in our Jessicurl line. That’s MOSTLY true. I just can’t help but love Rockin’ Ringlets a LITTLE more “equally” than the rest. You see, if it weren’t for Rockin’ Ringlets, I wouldn’t have the rest of the 10 of them, as this is the product that started it all. It is my first born, er, my flagship product, and thus, I can’t help but have a special place in my heart for it."

- Jess

Val um Island Fantasy og Fragrance Free.

Jessicurl vörurnar eru protein lausar.

Innihaldslýsing:

No Fragrance Added: Linum Usitatissimum (Linseed/Flaxseed Extract), Glycerin, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice Powder, Magnesium Sulfate, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Phenoxyethanol

Island Fantasy: Linum Usitatissimum (Linseed/Flaxseed Extract), Glycerin, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice Powder, Magnesium Sulfate, Parfum (Fragrance), Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Phenoxyethanol, Coumarin, Limonene

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt