Vörumynd

Dýrin í Hálsaskógi

Fyrsta grein: Öll dýrin í skóginum eiga að vera
vinir. Önnur grein: Ekkert dýr má borða annað
dýr. Þriðja grein: Sá, sem er latur og nennir
ekki að afla sér...

Fyrsta grein: Öll dýrin í skóginum eiga að vera
vinir. Önnur grein: Ekkert dýr má borða annað
dýr. Þriðja grein: Sá, sem er latur og nennir
ekki að afla sér matar, má ekki taka mat frá
öðrum. Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner
þekkja vonandi flestir, enda eitt þekktasta
barnaleikrit samtímans. Allir kunna lögin og
þekkja sögupersónurnar Lilla klifurmús, Mikka
ref, Hérastubb bakara og bangsa litla sem hafa
leikið og sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar í
gegnum árin. Þessi uppfærsla Þjóðleikhússins sem
hér er á DVD, er frá árinu 2004 í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar. Sýningin skartar m.a.
Þresti Leó Gunnarssyni, Atla Rafni Sigurðssyni,
Erni Árnasyni og Pálma Gestssyni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt