Vörumynd

Lygi - hljóðbók CD

Fjölskylda snýr heim úr íbúðaskiptum en kemst að
því að fólkið sem var í húsinu þeirra er horfið.
Lögreglukona rekst á áratuga gamla skýrslu sem
tekin var a...

Fjölskylda snýr heim úr íbúðaskiptum en kemst að
því að fólkið sem var í húsinu þeirra er horfið.
Lögreglukona rekst á áratuga gamla skýrslu sem
tekin var af eiginmanni hennar á barnsaldri og
telur það mál hugsanlega skýra tilraun hans til
að binda enda á líf sitt. Fernt fer í vinnuferð
í Þrídrangavita þangað sem aðeins verður sigið
niður í þyrlu: kona, tveir smiðir og
ljósmyndari. Nóttina á undan dreymdi
ljósmyndarann að einungis tvö ættu afturkvæmt.
Þessir ólíku þræðir fléttast saman í óhugnanlega
sögu þar sem ekkert er sem sýnist.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt