Vörumynd

Þjóðar sálin hans Jóns míns

(Þjóðar)sálin hans Jóns míns eftir Birki Blæ Ingólfsson fjallar um hugarheim og sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar, sem höfundur telur tákngerast í þjóðsagna-persónunni konunni hans Jóns...

(Þjóðar)sálin hans Jóns míns eftir Birki Blæ Ingólfsson fjallar um hugarheim og sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar, sem höfundur telur tákngerast í þjóðsagna-persónunni konunni hans Jóns míns „sem gekk upp til himnaríkis með sál eiginmannsins í skjóðu til þess að svindla honum sálugum inn í Paradís.“ Bókin dregur fram það sem oft er nefnt „sérmeðferðarmenning“ í umræðunni, en einnig þörf þjóðarinnar fyrir alþjóðlega viðurkenningu sem birtist meðal annars í því hvernig landið er markaðssett á innlendum sem erlendum vettvangi. Bókin er sú fyrsta í bókaflokinum Fræjum, ritgerðaröð um samfélagið og samtímann gefin út af forlaginu Partusi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt