Vörumynd

Hin ótrúlega pílagrímsganga

Þegar Harold Fry skreppur út einn morguninn til
að fara með bréf í póst veit hann ekki að hann á
eftir að ganga yfir landið þvert og endilangt.
Hann er ekki...

Þegar Harold Fry skreppur út einn morguninn til
að fara með bréf í póst veit hann ekki að hann á
eftir að ganga yfir landið þvert og endilangt.
Hann er ekki í gönguskóm. Hann er ekki með kort.
Ekki einu sinni farsímann sinn. En hann leggur
upp í langa göngu. Til að bjarga lífi vinkonu
sinnar. Rachel Joyce er fjögurra barna móðir og
býr í Bretlandi. Hún hefur skrifað yfir 20
útvarpsleikrit fyrir BBC, og leikgerðir og þætti
fyrir sjónvarp. Þetta er hennar fyrsta skáldsaga
og hefur setið á breskum metsölulistum síðan
hún kom út snemma á þessu ári. Í þýðingu
Ingunnar Snædal.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt