Vörumynd

Futuregrapher - LP

Futuregrapher er listamannsnafn Árna Grétars, en
hann hefur verið atkvæðamikill í íslensku
raftónlistarsenunni og er annar stofnenda
Möller-plötufyrirtækisi...

Futuregrapher er listamannsnafn Árna Grétars, en
hann hefur verið atkvæðamikill í íslensku
raftónlistarsenunni og er annar stofnenda
Möller-plötufyrirtækisins. LP er fyrsta plata
Futuregrapher's í fullri lengd, en hann á að
baki nokkrar stuttskífur. Innblástur
breiðskífunnar er trommu & bassatónlist frá
Tíunda áratugnum, ásamt tregafullri
sveimtónlist. Guðjón Heiðar Valgarðsson kemur
við sögu í laginu 'Think', sem hefur vakið mikla
athygli, og þá sérstaklega fyrir beittan og
pólitískan texta, og listamaðurinn Fu Kaisha
kemur í heimsókn í laginu 'Elísa'. Platan hefur
fengið góða dóma, m.a. fjórar stjörnur í
Fréttablaðinu, og ætti ekki að svíkja neinn sem
hefur áhuga á tónlist sem hreifir bæði líkama og
sál. Lögin eru hljóðblönduð af Séra Smurfen
(Jóhann Ómarsson) og tönjöfnuð af Bix (Birgir
Sigurðsson).

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt