Vörumynd

Innst inni

Ný plata með kontrabassaleikaranum Tómasi R. Einarssyni og píanóleikaranum Eyþóri Gunnarssyni. Tómas er þekktastur fyrir latíntónlist sína og Eyþór sem hljómborðsleikari Mezzoforte, e...

Ný plata með kontrabassaleikaranum Tómasi R. Einarssyni og píanóleikaranum Eyþóri Gunnarssyni. Tómas er þekktastur fyrir latíntónlist sína og Eyþór sem hljómborðsleikari Mezzoforte, en hér spila þeir ballöður og rólega valsa. Í inngangsorðum skrifar Tómas: ,, Í djassballöðum gildir það eitt að láta fingurna hlýða skipunum hjartans. Við liðum áfram í einbeittu meðvitundarleysi í þrjá daga og svo var það búið. En við höfðum jú verið að æfa fyrir þessa plötu í 36 ár. "

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt