Vörumynd

Leiðarvísir um þorp

Leiðarvísir um þorp er fyrsta ljóðabók Jónasar Reynis Gunnarssonar og sú 23. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist. Í bókinni er að finn...

Leiðarvísir um þorp er fyrsta ljóðabók Jónasar Reynis Gunnarssonar og sú 23. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist. Í bókinni er að finna leiðbeiningar um staði, tímabil, manneskjur og minningar. Leiðbeinandinn stendur í mýri, eltir blaðbera og styttir sér leið í gegnum garð nágrannans, áður en hann vísar loks lesandanum aftur heim. En þorpið hefur áhrif á þá sem heimsækja það – og gestirnir hafa áhrif á þorpið.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt