Vörumynd

CM Silencio S400 kassi


Framhald hinnar vinsælu hljóðlátu línu Coolermaster
Látlaust útlit sem felur margslungna innri hönnun. Fínstillt rými og virkni til að
lágmarka hljóð og hámarka kælingu. Á bak við ytrab...

Framhald hinnar vinsælu hljóðlátu línu Coolermaster
Látlaust útlit sem felur margslungna innri hönnun. Fínstillt rými og virkni til að
lágmarka hljóð og hámarka kælingu. Á bak við ytrabyrðið eru hárnákvæmt staðsettar hljóðeinangrandi
mottur. Við hönnun kassans var tekið mið af því að skoða allt tónsviðið og greina uppruna
hávaða út frá staðsetningu, hljómbotns og tíðni. Með því að greina þetta var hægt að
hanna turninn til að vinna á móti hljóðmengun frá tölvuíhlutum.

Almennar upplýsingar

Módel númer MCS-S400-KN5N-S00
Litur Svartur
Efni Steel, Plastic, Sound Dampening Material
Mál (LxBxH) 418mm x 210mm x 408mm
Hýsir Mini ITX, Micro ATX
Raufar
Drif pláss 4
5.25" drif 1
2.5"/3.5" drif 4
Tengi 2x USB 3.2 Gen 1, 1x 3.5mm Jack (Audio+Mic), 1x SD kortalestari
Viftur sem fylgja 1x 120mm í framhlið, 1x 120mm að aftan
Viftustuðningur
Framhlið 2x 120/140mm
Bakhlið 1x 120mm
Toppur 1x 120/140mm, 2x 120/140mm (þarf að fjarlægja ODD búr)
Vatnskælingar stuðningur(stærðir)
Toppur 120mm, 240mm (þarf að fjarlægjaODD cage)
Framhlið 120mm, 140mm, 240mm, 280mm (Þarf að fjarlægja ODD búr, gæti þurft að fjarlæga HDD búr)
Bakhlið 120mm
Pláss fyrir íhluti
Örgjörvakæling 167mm hæð
Aflgjafi 140-325mm (fer eftir hvort sé vatnskæling og stöðu HDD búrs)
Skjákort 319mm lengd
Kapalrými á bakhlið 20mm
Ryksíur í toppi, framhlið og botni
Aflgjafa stuðningur botnfestur, ATX PS2

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Att.is
    17.950 kr.
    14.360 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt