Í haust kemur út ný breiðskífa frá
hljómsveitinni múm, en til að hita upp fyrir þá
útgáfu hefur hljómsveitin sent frá sér 7"
smáskífuna Toothwheels. Smáskíf...
Í haust kemur út ný breiðskífa frá
hljómsveitinni múm, en til að hita upp fyrir þá
útgáfu hefur hljómsveitin sent frá sér 7"
smáskífuna Toothwheels. Smáskífan er gefin út áf
A Number of Small Things sem er undirútgáfa
þýsku útgáfunnar Morr Music sem mun gefa út
breiðskífu sveitarinnar í haust. Smáskífan
inniheldur lögin Toothwheels og Cranes Like
Ships, en það síðarnefnda sem er að finna á b
hlið plötunnar verður einungis fáanlegt á
smáskífunni.