Greitt í liljum er önnur ljóðabók Elíasar Knörr
á íslensku og sú 14. í seríu Meðgönguljóða,
bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í
íslenskri ljóðlist. B...
Greitt í liljum er önnur ljóðabók Elíasar Knörr
á íslensku og sú 14. í seríu Meðgönguljóða,
bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í
íslenskri ljóðlist. Bókin er prentuð í
takmörkuðu upplagi sem telur 200 eintök og er
hver bók einstök, tölusett og handsaumuð.
Bókinni var ritstýrt af Kára Tulinius.