Vörumynd

ROSENSKÄRM

IKEA
Ef þú sefur á hliðinni skaltu nota hærri hluta heilsukoddans og lægri hlutann ef þú sefur á bakinu. Ef þú byltir þér oft í svefni getur þú snúið honum við og ákveðið hvor hliðin hentar þér best. Ekki of harður, ekki of mjúkur. Heilsukoddinn er með lagi af mjúkum svampi og lagi af þykkari svampi sem gefur höfðinu og hálsinum rétta stuðninginn. Efsta lagið er minnissvampur sem lagar sig að líkamanu…
Ef þú sefur á hliðinni skaltu nota hærri hluta heilsukoddans og lægri hlutann ef þú sefur á bakinu. Ef þú byltir þér oft í svefni getur þú snúið honum við og ákveðið hvor hliðin hentar þér best. Ekki of harður, ekki of mjúkur. Heilsukoddinn er með lagi af mjúkum svampi og lagi af þykkari svampi sem gefur höfðinu og hálsinum rétta stuðninginn. Efsta lagið er minnissvampur sem lagar sig að líkamanum og léttir á þrýstingi við höfuð, háls og axlir. Hann veitir góðan stuðning sama hvert hitastigið er í herberginu. Þessi heilsukoddi hentar fyrir fólk sem sefur á bakinu eða hliðinni. Mjúkt efnið andar og hrindir frá sér raka. Auðvelt er að fjarlægja áklæðið og þvo á 60°C. Það heldur koddanum ferskum og góðum og fjarlægir óvelkomna rykmaura.

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt