Vörumynd

Björgvin H-Ég trúi því 2CD

Segja má að ferill Björgvin Halldórssonar sé
einn sá glæsilegasti sem Íslendingur hefur átt í
sögu dægurtónlistar hér á landi. Hann er
sannkallaður fagmaður...

Segja má að ferill Björgvin Halldórssonar sé
einn sá glæsilegasti sem Íslendingur hefur átt í
sögu dægurtónlistar hér á landi. Hann er
sannkallaður fagmaður og hefur fyrir löngu
skipað sér meðal fremstu manna íslenskrar
tónlistarsögu.
Nú er komin út ný gospelplata sem
aðdáendur verða ekki sviknir af. Þetta er svo
sannarlega ekki fyrsta gospelplata Björgvins, en
árið 1993 gerði hann gospelplötuna Kom heim sem
sló eftirminnilega í gegn með lögum á borð við
Gullvagninn. Það er því óhætt að fullyrða að
Björgvin hafi átt drjúgan þátt í að koma
Gospeltónlistinni á kortið hérlendis.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt