Vörumynd

Ólöf Arnalds-Palme

Ólöf

Ólöf Arnalds kynnir nýja plötu, Palme, sem er
jafnframt hennar

mesta samstarfsverkefni til
þessa og jafnvel sú áhrifamesta. Tónlistarlega
séð bý...

Ólöf Arnalds kynnir nýja plötu, Palme, sem er
jafnframt hennar

mesta samstarfsverkefni til
þessa og jafnvel sú áhrifamesta. Tónlistarlega
séð býður

platan upp á óvænta uppsprettu nýrra
hugmynda og leikrænar tilraunir sem knúa

hljóðheiminn áfram frá órafrænum
frágangspunkti sem er ráðandi á fyrstu þremur

plötunum, ³Við og viðÊ (2007), ³Innundir
SkinniÊ (2009) og ³Sudden ElevationÊ

Á Palme
nýtur Ólöf stuðnings frá tveimur
samstarfsfélögum og vinum: Gunnari Erni

Tynes
(einum stofnanda hljómsveitarinnar, múm) og
gamalkunnum tónlistarfélaga,

Skúla Sverrirsyni
(sem hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við
Laurie

Anderson, Ryuichi Sakamoto og Blonde
Redhead).

Tímaritið Uncut gefur plötunni 8
stig af 10 mögulegum og segir m.a. ³Einstaklega

dáleiðandi fjórða plata frá viðkvæmum
Íslendingi.Ê

Q magazine gefur plötunni 3
stjörnur: ³Dramað er allt undir valdi Ólafar og
túlkun

hennar væri frábær jafnvel þó hún væri
að syngja upp úr símaskránni.Ê

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    2.999 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt