Vörumynd

Elín Helena-Til Þeirra Er M LP

Hljómsveitin Elín Helena gefur út breiðskífuna
Til þeirra er málið
varðar þann 1. apríl
næstkomandi. Um er að ræða hressandi
rokktónlist
m...

Hljómsveitin Elín Helena gefur út breiðskífuna
Til þeirra er málið
varðar þann 1. apríl
næstkomandi. Um er að ræða hressandi
rokktónlist
með ögrandi textum þar sem tekin eru
fyrir hvers konar mein úr öllum
hliðum
samfélagsins - stjórnmál, fordóma, nöldur,
utangarðslífsstílar,
lífsgæði, ást, skortur á
ást, svo fátt eitt sé nefnt. Hljómsveitina
skipa
söngvararnir Daði Óskarsson og Eyjólfur Viðar
Grétarsson,
Sigurbjörn Már Valdimarsson
bassaleikari, Skúli Arason trommuleikari
og
gítarleikararnir Vignir Andri Guðmundsson og
Helgi Rúnar
Gunnarsson.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt