Vörumynd

PS4: Sonic Forces

Illmennið DR. Eggman hefur sett heiminn aftur í hættu og þurfa leikmenn að fara í hlutverk broddgöltsins Sonic og bjarga deginum.

Til að eiga möguleika þarf Sonic að byggja upp he...

Illmennið DR. Eggman hefur sett heiminn aftur í hættu og þurfa leikmenn að fara í hlutverk broddgöltsins Sonic og bjarga deginum.

Til að eiga möguleika þarf Sonic að byggja upp her til að hjálpa sér og berjast geng eyðileggingunni. Leikurinn er leifturhaður og spilast á þrjá mismunadni vegu.

Sonic Forces er gerður af þeim sömu og gerðu Sonic Colours og Sonic Generations.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Leikjatölva Playstation 4
Flokkur Ævintýraleikir
Aldurstakmark 7
Útgefandi SEGA
Útgáfuár 2017
Netspilun Nei
Fjöldi leikmanna í netspilun 1

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt