Vörumynd

MATVRÅ diskamotta

IKEA

Verndar borðið fyrir sulli og eyrun fyrir glamri, á sama tíma og barnið lærir um farartæki, grænmeti og liti.

Efri hliðin á diskamottunni er slétt og því eru myndirnar skýrar, en neðri h...

Verndar borðið fyrir sulli og eyrun fyrir glamri, á sama tíma og barnið lærir um farartæki, grænmeti og liti.

Efri hliðin á diskamottunni er slétt og því eru myndirnar skýrar, en neðri hliðin er ójöfn og því helst diskamottan á sínum stað.

Hagnýtt og auðvelt að þrífa því þú getur þurrkað af plastinu með rökum klút.

Samþykkt fyrir matvæli og gerð úr sama skaðlausa plastinu sem notað er í barnapela, einnota bleyjur og matarílát.

Prófað og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.

Hönnuður

S Edholm/L Ullenius

Lengd: 40 cm

Breidd: 30 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt