Vörumynd

Dálkur Hultafors

Hultafors
Hnífur sem er hannaður og aðlagaður að þörfum
iðnaðarmanna. Blaðið er smíðað úr japönsku
hnífastáli (2,5 mm carbon) sem hefur verið hert í
58-60 HRC. Hnífurinn kemur í góðu hulstri sem bæði
er hægt að hafa á belti eða hneppa á hnapp á
vinnufatnaði. Hnífurinn hefur verið brýndur
í mörgum mismunandi þrepum og þar af að síðustu
slípaður með því að renna eftir leðuról.
Han...
Hnífur sem er hannaður og aðlagaður að þörfum
iðnaðarmanna. Blaðið er smíðað úr japönsku
hnífastáli (2,5 mm carbon) sem hefur verið hert í
58-60 HRC. Hnífurinn kemur í góðu hulstri sem bæði
er hægt að hafa á belti eða hneppa á hnapp á
vinnufatnaði. Hnífurinn hefur verið brýndur
í mörgum mismunandi þrepum og þar af að síðustu
slípaður með því að renna eftir leðuról.
Handfang og hulstur eru gerð úr sérlega endingargóðu PP-plasti.
Heildarlengd: 208 mm
Lengd blaðs: 93 mm
Þykkt blaðs: 2,5 mm

Verslaðu hér

  • Þór
    Þór hf 568 1500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt