Vörumynd

UPPTÅG sængurverasett

IKEA

Úr bómull og lýósell – mjúk og náttúruleg efni sem eru notaleg viðkomu fyrir barnið. Hefur verið prófað og er án allra efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.

Barnið kemur til með að njóta þess að sofa, vegna þess að lýósell efnið í sængurverinu heldur rakanum frá húð barnsins.

Efnið er þéttofið, því eru rúmfötin sérstaklega endingargóð.

Rennilásinn heldu...

Úr bómull og lýósell – mjúk og náttúruleg efni sem eru notaleg viðkomu fyrir barnið. Hefur verið prófað og er án allra efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.

Barnið kemur til með að njóta þess að sofa, vegna þess að lýósell efnið í sængurverinu heldur rakanum frá húð barnsins.

Efnið er þéttofið, því eru rúmfötin sérstaklega endingargóð.

Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.

Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.

Auðvelt að halda hreinu, má þvo í vél (60°C).

Öryggi og eftirlit:

Fyrir 3 ára og eldri.

Nánari upplýsingar:

166 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.

Hönnuður

Maria Vinka

Lengd koddavers: 50 cm

Breidd koddavers: 60 cm

Fjöldi þráða: 166 Tomma²

Lengd sængurvers: 200 cm

Breidd sængurvers: 150 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt