Vörumynd

U Wake Up ljós með útvarpi

Útvarp með ljósi sem þægilegt er að vakna við. Wake up lampi frá U gefur þér möguleika að stilla ljósstyrk, hámarks ljósstyrk og þegar þú stillir vekjaraklukkuna þá eykst ljósstyrkur smátt...

Útvarp með ljósi sem þægilegt er að vakna við. Wake up lampi frá U gefur þér möguleika að stilla ljósstyrk, hámarks ljósstyrk og þegar þú stillir vekjaraklukkuna þá eykst ljósstyrkur smátt og smátt. DAB útvarp með minni fyrir 10 stöðvar en einnig er hægt að velja 6 hljóð til að vakna við.

Helstu eiginleikar:

  • 10 forstilltar útvarpsstöðvar
  • 6 hljóð til að vakna við
  • Hægt að nota sem vekjaraklukku
  • 1,5watts hátalari
  • LED ljós
  • Stærð: 25,0x10,0x15.0 cm / 0,5 kg

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Almennar upplýsingar.
Annað Útvarp með ljósi
Litur Silfur
Stærð (HxBxD) 25,0x10,0x15,0
Þyngd (g) 500 g

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt