Vörumynd

KYRRE kollur

IKEA

Hentar sem aukasæti við borðstofuborðið. Þegar gestirnir fara heim getur þú staflað þeim til að spara pláss.

Sætið er öruggt því það er V-laga.

Fullkomið ef þig vantar aukasæti á g...

Hentar sem aukasæti við borðstofuborðið. Þegar gestirnir fara heim getur þú staflað þeim til að spara pláss.

Sætið er öruggt því það er V-laga.

Fullkomið ef þig vantar aukasæti á ganginum þegar þú reimar skóna eða í svefnherberginu þegar þú klæðir þig í sokka.

Gerðu svæðið í kringum borðið litríkara með KYRRE kollum í mismunandi litum.

KYRRE stóllinn er úr birki sem færir honum náttúrulegt útlit. Harðgert yfirborðið endist til margra ára og verður fallegra með aldri.

Tengdar vörur:

Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.

Öryggi og eftirlit:

Kollurinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Hönnuður

C Styrbjörn/M Axelsson

Hámarksþyngd: 100 kg

Breidd: 42 cm

Dýpt: 48 cm

Hæð: 45 cm

Breidd sætis: 34 cm

Dýpt sætis: 35 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • IKEA
    Til á lager
    1.690 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt