Vörumynd

Clubman

Clubman hjólið á sér rætur frá blómaskeiði reiðhjólaklúbba og reiðhjólahefðar í Bretlandi. Á þeim tíma var eitt hjól notað í margskonar tilgangi. Frá stuttum hjólatúrum um bæinn, keppni og ferðas...

Clubman hjólið á sér rætur frá blómaskeiði reiðhjólaklúbba og reiðhjólahefðar í Bretlandi. Á þeim tíma var eitt hjól notað í margskonar tilgangi. Frá stuttum hjólatúrum um bæinn, keppni og ferðast um landið.
Pashley hefur leitast við að hanna hjól sem tekur það besta úr þessum hefðum en bætt búnaðinn svo útkoman er áreiðanlegt og fallegt nútímahjól.
Reynolds 531 stáll stell, Innbyggðir þrír gírar frá Sturmey Archer með fótbremsu, handbremsa að framan, Brooks Swift leðurhnakkur, Mayor Taylor stýri og Brooks honey brown leður stýrirvafningar og 700x32C dekkjum gerir Clubman að einstaklega fallegu og nútímalegu reiðhjóli sem hægt er að nota í margskonar tilgangi.

Afgreiðslutími er 4-8 vikur eftir pöntun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Til á lager
    299.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt