Vörumynd

Nextbase 522GW bílamyndavél (Dash cam)

Nextbase

Nextbase 522GW er bílamyndavél með 140º wide-angle linsu með myndbandsupptöku upp á 1440p Quad HD upplausn. Myndavélin er með flott útlit og er bæði auðvelt og fljótlegt að festa hana upp. Hún er auk þess með 10 Hz GPS og neyðarhnapp en myndavélin sendir boð til neyðarmóttökunnar og sendir þeim upplýsingar um nákvæmlega staðsetningu ásamt persónulegum upplýsingum...

Nextbase 522GW er bílamyndavél með 140º wide-angle linsu með myndbandsupptöku upp á 1440p Quad HD upplausn. Myndavélin er með flott útlit og er bæði auðvelt og fljótlegt að festa hana upp. Hún er auk þess með 10 Hz GPS og neyðarhnapp en myndavélin sendir boð til neyðarmóttökunnar og sendir þeim upplýsingar um nákvæmlega staðsetningu ásamt persónulegum upplýsingum um blóðgerð og læknasögu.

Myndavélin: þú getur tekið víðlinsuskot í full HD 1440p upplausn og hentar því vel til að sjá öll smáatriði á veginum framundan. Linsan minnkar glampa svo þú nærð nákvæmari myndum.

Þægileg: "Click & Go" kerfið gerir það að verkum að auðvelt er að festa og losa myndavélina.

Innbyggt WiFi:
ef þú sækir Nextbase appið getur þú notað WiFi til að hala niður myndum úr vélinni yfir í snjalltækið þitt og deilt þeim áfram með vinum og fjölskyldu. Appið er aðgengilegt bæði fyrir Android og iOS.

Intuitive use
breyttu stillingunum á 3" stórum IPS LED snertiskjánum.
Fleiri eiginleikar:
- 140° ultra-wide sjóndeildarhringur
- QuickLink WiFi tenging fyrir myndbandadeilingu
- Virkar með MyNextbase Cloud og MyNextbase Connect appinu
- Deildu myndefni með tryggingafélaginu þínu
- Parking mode sem tekur upp ef skemmdir verða á bílnum
- "Click and Go" festing
- Bluetooth 4.2
- USB snúra
- Micro SD tengi
- NFC

Almennar upplýsingar

Myndbandsupptökuvél
Framleiðandi Nextbase
Almennar upplýsingar
Upplausn 1440p
Linsa
Skjár
Snertiskjár
Minni
Minniskortarauf MicroSD
Tengimöguleikar
USB
Wi-Fi stuðningur
Aðrar upplýsingar
Fjarstýring Nei
Rafhlaða
Litur og stærð
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 5,5 x 9,7 x x 4,8 cm
Þyngd (g) 82

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt