Vörumynd

Super Soco TC rafmagnsbifhjól - Svart

Super

Keyrðu inn í framtíðina með minni mengun og nýrri tækni. Bifhjólin frá Super Soco eru hljóðlát, snögg og ná allt að 45km/klst hámarkshraða.

Allir sem eru með létt bifhjóla- eða bílpróf geta keyrt hjólið (Hægt er að taka próf fyrir létt bifhjól frá 15 ára aldri). Einungis seld til 18 ára og eldri. Notandi þarf einnig að vera tryggður.

Super SOCO TC eru flott r...

Keyrðu inn í framtíðina með minni mengun og nýrri tækni. Bifhjólin frá Super Soco eru hljóðlát, snögg og ná allt að 45km/klst hámarkshraða.

Allir sem eru með létt bifhjóla- eða bílpróf geta keyrt hjólið (Hægt er að taka próf fyrir létt bifhjól frá 15 ára aldri). Einungis seld til 18 ára og eldri. Notandi þarf einnig að vera tryggður.

Super SOCO TC eru flott rafmagns létt bifhjól sem keyra eingöngu á hreinni orku, rafmagni. Keyrðu inn í framtíðina með minni mengun og nýrri tækni.

Hjólin eru með öflugum BOSCH rafmagnsmótor og ECU kerfi sem saman tryggja að þú færð sem mest útúr rafhlöðunni.

Super SOCO TC
TC er flott létt bifhjól með mótorhjólaútliti. Stöðu-, bremsu og stefnuljós eru á hjólinu auk sjálfupplýsandi mælaborði sem sýnir hraða, hitastig og tíma. Hjólið býður einnig upp á orkusparandi stillingar sem hægt er að velja á milli.

TC bifhjólið er með vökvadrifnum, tveggja stimpla bremsukerfi sem hefur ekki sést áður á létt bifhjóli.

Fáanleg í fjórum litum: Svart, blátt, grænt og Khaki (ljós brúnt).

Auðvelt að hlaða
Hægt er að hlaða hjólið í 20 mínútur til að ná 20 til 30 km drægni. Það tekur allt að 6-7 klukkustundir að fullhlaða rafhlöðuna. Þú hefur val um tvær leiðir til að hlaða hjólið.

Þú getur fjarlægt rafhlöðuna og hlaðið hana beint með hleðslutækinu.
Þú getur stungið hjólinu beint í samband með hleðslutæki og ef þú ert með auka rafhlöðu í hjólinu hleðst inn á báðar rafhlöðurnar.

Eiginleikar

Hámarkshraði: 45 km/klst
Drægni: 65-70 km*
Þyngd hjóls: 70 kg
Hækkunarþol: 15°
Burðargeta: 150 kg

Mótor

Hámarks afl:  2.400 Watt
Tengund mótors: Electrix Hubmotor
Framleiðandi:BOSCH
Hámarkstog / Max Torque: 120Nm

Rafhlaðan

Drægni: 65-70 km
Rafhlaða: Lithium ION
Rafspenna: 60V/26Ah
Hleðslutími: 6-7 klst
Hleðslutæki: 230 V

*Möguleiki að vera með 2x rafhlöður til að fá allt að 120 km drægni.

LED lýsing

Þú færð frábæra lýsingu þökk sé LED ljósa á hjólinu. Hjólið er með 6 LED ljós og niðurstaðan er 5x bjartara ljós en hefðbundin ljós.

Stærð

Lengd: 192,6 cm
Breidd: 70,2 cm
Hæð: 110,0 cm
Milli dekkja: 132,0 cm
Sætishæð: 77,0 cm
Framhjól: 90/80 17“
Afturhjól: 110/70 17“

Stöðu-, bremsu og stefnuljós eru á hjólinu auk sjálfupplýsandi mælaborði sem sýnir hraða, hitastig og tíma. Hjólið býður einnig upp á orkusparandi stillingar sem hægt er að velja á milli. Hydraulic demparar sem gefa meiri þægindi og stillanlegir pedalar.

Ath! Við mælum ávalt með að vera með hjálm og fylgja umferðarreglum, en allir sem eru með létt bifhjóla- eða bílpróf geta keyrt hjólið.
Einungis seld til 18 ára og eldri. Notandi þarf einnig að vera tryggður.

Afhending
Ef viðskiptavinur er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu er hjólið sent frítt (ef pantað í vefverslun ELKO er valið 'Sækja á Bakka'). Afhening fer fram 1-3 virkum dögum eftir að kaup og umboð fyrir nýskráningu er klárað.

Ef viðskiptavinur vill fá hjólið sent út á land er hjólið sent með Flytjanda. EF pantað er í gegnum vefverslun ELKO skal velja póstinn sem flutningsaðila þó að hjólið sé sent með Flytjanda. Ekki er hægt að senda þetta með póstinum eða hefðbundum leiðum ELKO. Hjólin eru send ósamsett. Það þarf tvo fasta lykla og einn sexkant til að setja hjólin saman. Spegla, framhjól og bretti þarf að festa á.

Skilaréttur
30 daga skilaréttur er á Super Soco hjólum og er hann takmarkaður við hámark 20km akstur, eftir það fellur hann úr gildi.
Hjólin þurfa að sjálfsögðu að vera hrein, í upprunalegu ástandi og með öllum aukahlutum. Viðskiptavinir mega búast við 1-4 daga biðtíma á skilaréttarferli meðan hjólin eru yfirfarin.

Almennar upplýsingar

Farartæki
Framleiðandi Super Soco
Hámarkshraði (km/klst) 45
Drægni (km) ~70
Burðargeta (kg) 150
Hleðslugeta (mAh) 26000
Hleðslutími (klst) 7
Hjólastærð (″) 17
Hámarkstog (N⋅m) 120
Þyngd (kg) 70
Stærð (HxBxD) 192,6 x 71 x 110 cm

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt