Vörumynd

Elgato Green Screen

Elgato Green Screen er tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á að streyma eða gera YouTube myndbönd. Efnið er spennt upp með málm ramma og er auðvelt að bera og tekur aðeins nokkrar sekúndur að set...
Elgato Green Screen er tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á að streyma eða gera YouTube myndbönd. Efnið er spennt upp með málm ramma og er auðvelt að bera og tekur aðeins nokkrar sekúndur að setja upp. Efnið krullast einnig ekki og helst slétt.

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi Elgato
Almennar upplýsingar
Litur Grænn
Stærð (HxBxD) 180x148x11,5cm
Þyngd (g) 9,3

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt