Vörumynd

HOBO INTERRAIL

Cinelli

Eigum stærð M hjá okkur. Aðrar stærðir þurfum við að panta fyrir þig.

Ertu að leita að hjóli sem þú getur notað bæði í þéttbýli og í ferðalög? Hobo Interrail hjólið frá Cinelli er nýjasta módelið í Hobo línunni. Hugmyndin að Interrail hjólinu er að þú getir fundið hvernig hjólreiðamaður þú ert.
Stáll stell með 2x10 Shimano Deore gírbúnaði. Tvöfalda stýrið býður upp á ýmsa möguleik...

Eigum stærð M hjá okkur. Aðrar stærðir þurfum við að panta fyrir þig.

Ertu að leita að hjóli sem þú getur notað bæði í þéttbýli og í ferðalög? Hobo Interrail hjólið frá Cinelli er nýjasta módelið í Hobo línunni. Hugmyndin að Interrail hjólinu er að þú getir fundið hvernig hjólreiðamaður þú ert.
Stáll stell með 2x10 Shimano Deore gírbúnaði. Tvöfalda stýrið býður upp á ýmsa möguleika til að setja aukabúnað fyrir ferðalagið. Hægt er að setja allt að 700x40 dekk undir hjólið með bretti. Hægt er að setja bögglabera á hjólið.


Stell
COLUMBUS Cromor Double Butted Steel
Stýri
CINELLI Double Trouble / Ø 31,8 / 660mm (S/M/L/XL)
Sveifasett
FSA Omega Mega Exo / 48/32T
Size 170 (S) 172,5 (M/L) 175 (XL)
Sætispípa
CINELLI 6061 Seat Post / Ø27,2 / L350
Stýrisvafningar
CINELLI VLG1192 / Ergonomic
Sveifalegur
FSA / BSA 68mm
Framskiptir
Shimano Deore / FD-T6000-H3
Bremsur
TEKTRO Hydraulic disc
Kassetta
Shimano / 10 Speed / 11-36T
Afturskiptir
Shimano Deore / 10 Speed
Gírskiptar
Shimano Deore
Gjarðir
SHINING / 700c / FORMULA hubs 6 Bolt Disc
Dekk
WTB Byway / 700x34C / tan sidewall
Stýrislegur
External 1"-1/8
Keðja
KMC (X10)
Hnakkur
WTB Volt

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 12, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt