Vörumynd

VIGORELLI SHARK - STELL

Cinelli

Ertu að leita eftir einstöku stelli til að setja saman drauma single speed hjólið þitt? Vigorelli stellið er sprautað eldrautt og með sérstaka hólógrafík sem gefur því einstakt útlit. Stellið kem...

Ertu að leita eftir einstöku stelli til að setja saman drauma single speed hjólið þitt? Vigorelli stellið er sprautað eldrautt og með sérstaka hólógrafík sem gefur því einstakt útlit. Stellið kemur í fjórum stærðum S (52cm), M (54cm), L (56cm) og XL (59cm). Gaffallinn er Columbus Futura frá Columbus. Þú kemur allt að 700x25C dekkjum undir hjólið.
Við veitum ráðgjöf við val á búnaði og setjum hjólið saman fyrir þig án auka kostnaðar ef búnaður er keyptur í gegnum okkur.

Eigum eitt stell í stærð L hjá okkur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    199.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt