Vörumynd

Tempur Contour Elite - Cool Touch dýna

CONTOUR
Contour Elite – Cool Touch dýnan heldur réttu hitastigi líkamans alla nóttina og gefur þér þannig lengri djúpsvefn. Uppruna Tempur efnisins má rekja til nýsköpunarvinnu bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA) á 8. áratug síðustu aldar. Vísindamennirnir fundu upp efni sem gat tekið við og jafnað út þrýsting við geimskot frá jörðu og um leið veitt geimförum nauðsynlegan stuðning. Þar með var gr...
Contour Elite – Cool Touch dýnan heldur réttu hitastigi líkamans alla nóttina og gefur þér þannig lengri djúpsvefn. Uppruna Tempur efnisins má rekja til nýsköpunarvinnu bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA) á 8. áratug síðustu aldar. Vísindamennirnir fundu upp efni sem gat tekið við og jafnað út þrýsting við geimskot frá jörðu og um leið veitt geimförum nauðsynlegan stuðning. Þar með var grunnurinn lagður að Tempur og er framþróuninni haldið áfram í dag til að gera góðan nætursvefn enn betri. Contour Elite er þannig uppbyggð: — 3 cm: Tempur hægindalag — 9 cm: Tempur stuðningslag — 6,5 cm: DuraBase™ tækni — 6,5 cm: DuraBase™ tækni

Verslaðu hér

  • Betra bak verslun 588 8477 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt