Vörumynd

BERG Go2 sparkhjól / GoKart - 5 litir

Þetta glæsilega sparkhjól frá BERG er einstaklega stöðugt þar sem fjögur hjól eru undir því.
Hjólið má nota bæði innan og utandyra, en dekkin eru gegnheil og mjúk.

Hjólið hentar börnum frá 10 til 30 mánaða aldurs, en í kringum 20 mánaða aldurinn, er hægt að smella út innbygðum pedölum, svo barnið geti byrjað að æfa sig að hjóla.
Einstaklega gott er að stýra hjólinu þar ...
Þetta glæsilega sparkhjól frá BERG er einstaklega stöðugt þar sem fjögur hjól eru undir því.
Hjólið má nota bæði innan og utandyra, en dekkin eru gegnheil og mjúk.

Hjólið hentar börnum frá 10 til 30 mánaða aldurs, en í kringum 20 mánaða aldurinn, er hægt að smella út innbygðum pedölum, svo barnið geti byrjað að æfa sig að hjóla.
Einstaklega gott er að stýra hjólinu þar sem pedalar og stýri eru ekki samföst, og hægt er að hjóla bæði áfram og afturábak.

Sætið er svo hannað þannig að það þarf ekki að hækka það, heldur er halli á því, svo barnið situr ofar eftir því sem það stækkar.

Aldur: 10-30 mánaða
Þyngd á hjóli: 3,85 kg
Mál: 65x45x44 cm
Hámarks þyngd á hjóli: 20 kg
Ekki er mælst til þess að hjólið sé notað eftir 36 mánaða aldur.


Verslaðu hér

  • Krumma
    Krumma ehf 587 8700 Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt