Vörumynd

Marshall Stockwell II - Svartur

Marshall

Blumlein Stereo: hátalarinn sendir frá sér hljóð í allar áttir og dreyfist hljóðið því vel hvort sem hann er innan- eða utandyra.

...

Blumlein Stereo: hátalarinn sendir frá sér hljóð í allar áttir og dreyfist hljóðið því vel hvort sem hann er innan- eða utandyra.

Rafhlöðuending: rafhlaðan endist í allt að 20 klst á einni hleðslu. Auk þess er hægt að hlusta á tónlist með litlum fyrirvara því ef hátalarinn er hlaðinn í 20 mínútur er rafhlöðuendingin 6 klst í spilun.

Tengist mörgum tækjum: hátalarann er hægt að tengjast tveimur tækjum á sama tíma með bluetooth.

Þrír takkar: þrír takkar eru á hátalaranum svo þú getur fínstillt hljóminn eftir þínu höfði.

Bluetooth 5.0: tengdu hátalarann við snajllsíma, spjaldtölvu eða borðtölvu með bluetooth tækninni.

Almennar upplýsingar

Hátalarar (BT,WiFi)
Framleiðandi Marshall
Almennar upplýsingar
Skjár Nei
Klukka Nei
Vekjaraklukka Nei
Fjarstýring Nei
Spilari
Geislaspilari Nei
Útvarp Nei
Tengimöguleikar
WiFi Nei
Bluetooth
USB
Rafhlaða SubGroup
Litur og stærð
Litur Svartur
Þyngd (kg) 1,38

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt